Fréttir

30 apr. 2013

Aðalfundur Flúða

Aðalfundur Stangaveiðifélagsins Flúða fyrir árið 2012 verður haldinn kl. 20.00 miðvikudaginn 8. maí 2013 á Sveitahótelinu Sveinbjarnargerði.

Dagskrá

1. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
2. Ræktun í Fnjóská - framsöguerindi og umræður.
3. Veiðihús.
4. Önnur mál

Nánar auglýst með bréfi til félagsmanna í pósti.

Eitthvað er ennþá laust af veiðileyfum í Fnjóská og verða þau sett inn á vefinn í almenna sölu að loknum aðalfundi.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
Ekkert laust eins og er.

Fnjóská - Svæði 5
Ekkert laust eins og er.