Fréttir

24 júl. 2013

Fyrsti lax ofan stiga - leiðrétting

Eftir birtingu fréttar okkar um fyrstu laxana sem veiddust ofan stiga fengum við upplýsingar um lax sem veiddist 17. júlí á spón í Bakkahyl á 3. svæði.  Þessi lax telst því vera fyrsti laxinn sem veiðist ofan stigans þetta sumarið.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
Ekkert laust eins og er.

Fnjóská - Svæði 5
Ekkert laust eins og er.