Fréttir

29 júl. 2013

Lax gengur á efri svæðin

Síðustu daga hefur Fnjóská loksins dottið niður í vatnsmagni og er nú komin undir 60 rúmmetra.
Að minnsta kosti fimm laxar veiddust á efri svæðunum í gær.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
Ekkert laust eins og er.

Fnjóská - Svæði 5
Ekkert laust eins og er.