Fréttir

02 ágú. 2013

Góð veiði um alla á

Hollið sem lauk veiðum á hádegi 1. ágúst var með 24 laxa. Þeir veiddust á öllum svæðum og urðu menn víða varir við laxa. 
31. júlí fékkst nýgenginn smálax á veiðistað nr. 80, sem er efsti merkti veiðistaður á silungasvæðinu.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
Ekkert laust eins og er.

Fnjóská - Svæði 5
Ekkert laust eins og er.