Fréttir

12 apr. 2015

Aðalfundur

Aðalfundur Stangaveiðifélagsins Flúða verður haldinn mánudaginn 13. Apríl 2015 í Golfskálanum að Jaðri, og hefst hann kl. 20.00 hafi tilskilinn fjöldi félaga mætt.
Í fundarhléi verður að venju boðið upp á kaffi og meðlæti.

Dagskrá
1. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins.
2. Ræktunarátakið.
3. Veiðihús.
4. Önnur mál.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
Ekkert laust eins og er.

Fnjóská - Svæði 5
Ekkert laust eins og er.