Fréttir

14 apr. 2015

Flúðir á Facebook

Við hjá Flúðum höfum sett upp Facebook grúbbu þar sem áhugafólk um Fnjóská og félagið getur fylgst með því sem er að gerast og skipst á myndum, spjallað um ána og veiði almennt ef því er að skipta.

Það eru allir velkomnir, hvort sem þeir eru félagar eða ekki, það eina sem þarf að gera er að sækja um aðgang og við samþykkjum alla nýja meðlimi án tafar.

Grúbban heitir "Stangaveiðifélagið Flúðir og annað áhugafólk um Fnjóská" og má finna hér ef þú ert innskráð(ur) á Facebook;

Stangaveiðifélagið Flúðir og annað áhugafólk um Fnjóská

Einnig má fletta henni upp á Facebook eftir nafni til að finna grúbbuna.

f.h. stjórnar, Ingvar Karl

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
17.8.2020 - 19.8.2020
1 stöng, hálfur-heill-hálfur, svæði 1 - 2 - 3 - 4
Verð: 87.400 kr. - Stangir: 2
17.8.2020 - 19.8.2020
1 stöng, hálfur-heill-hálfur, svæði 2 - 3 - 4 - 1
Verð: 87.400 kr. - Stangir: 2
17.8.2020
1 stöng á svæði 3 eftir hádegi
Verð: 33.350 kr. - Stangir: 2

Fnjóská - Svæði 5
17.8.2020
1 stöng í einn dag
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
18.8.2020
1 stöng í einn dag
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2
19.8.2020
1 stöng í einn dag
Verð: 8.400 kr. - Stangir: 2