Fréttir

22 jún. 2015

Fyrstu laxarnir 2015

Fyrsti laxinn úr Fnjóská kom á land 21. júní. Var þetta 11 punda hrygna sem veiddist í Efra-Lækjarviki á 1. svæði. Í morgun veiddust svo 2 laxar og urðu menn varir við fleiri. Áin er mikil vexti en lítið lituð, ágætis veiðivatn.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
Ekkert laust eins og er.

Fnjóská - Svæði 5
Ekkert laust eins og er.