Fréttir

19 júl. 2015

Lax að ganga

Veiðimenn sem voru við ána 16-18. júlí sáu töluvert af laxi á 1.svæði og settu í nokkra, flesta þeirra á flugu. Áin er enn rúmlega 70 rúmmetrar og er því í tvöföldu sumarrennsli en ólituð. Hægt er að fylgjast með rennsli árinnar hér á síðunni, en athugið að vatnshiti, sem gefinn er upp, er rangur vegna bilunar í mæli. Áin er nokkru heitari en þar kemur fram. Laxastiginn er í góðu standi og auðveldur uppgöngu.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
Ekkert laust eins og er.

Fnjóská - Svæði 5
Ekkert laust eins og er.