Fréttir

01 ágú. 2015

Fleiri veiðileyfi í næstu viku komin í vefsölu

Við vorum að setja inn lausar stangir í næstu viku í sölu á öllum veiðisvæðum. Veiðileyfin eru í stökum vöktum og athugið að þeim fylgir ekki veiðihús. Neðsta svæðið eða veiðisvæði 1. er núna blátt af laxi og stóri straumurinn sem ætti að skila smálaxinum af magni í ána er í gangi núna. Efri svæðin eru einnig að byrja að gefa bæði lax og sjóbleikju. Áin er ennþá frekar vatnsmikil og köld en með vaxandi magni af fiski þá ætti veiðin að detta í góðan gír á öllum svæðum næstu daga.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
Ekkert laust eins og er.

Fnjóská - Svæði 5
Ekkert laust eins og er.