Fréttir

03 júl. 2004

Góð ganga í Fnjóská

Veiðimenn sem voru á 1. svæði í morgun fengu fjóra laxa og nokkrar vænar sjóbleikjur. Laxarnir voru fallegir nýgengnir 5-8 punda fiskar. Töluvert sást bæði af lax og bleikju og svo virðist sem góð ganga sé komin í ána.
Gott vatn er í ánni og greinilegt að fiskur er farinn að ganga laxastigann upp á efri svæðin.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
Ekkert laust eins og er.

Fnjóská - Svæði 5
Ekkert laust eins og er.