Fréttir

04 ágú. 2004

Góð veiði í Fnjóská

Mjög góð veiði hefur verið undanfarna daga á öllum laxasvæðum í Fnjóská og mikið sést af laxi. Mest er þetta góður smálax sem veiðist, en einn og einn tveggja ára fiskur slæðist með. Veiðin er nú komin yfir 170 laxa.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
Ekkert laust eins og er.

Fnjóská - Svæði 5
Ekkert laust eins og er.