Fréttir

18 jún. 2006

Fyrsti laxinn kominn á land

Veiði hófst í Fnjóská í dag, 18. júní. Fyrsti laxinn kom á land kl. 7.40, og var það 11 punda hængur, 83 cm langur, sem tók maðkinn á Malareyrinni. Veiðimaður var Gunnar Skarphéðinsson. Áin er mikil vexti og töluvert lituð, en svo virðist sem bæði litur og vatn fari nú hægt minnkandi.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
20.6.2020
1 stöng á svæði 1 eftir hádegi
Verð: 20.700 kr. - Stangir: 2
21.6.2020
1 stöng á svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 20.700 kr. - Stangir: 2
22.6.2020
1 stöng á svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 20.700 kr. - Stangir: 2

Fnjóská - Svæði 5
24.6.2020
1 stöng í einn dag
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
25.6.2020
1 stöng í einn dag
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
26.6.2020
1 stöng í einn dag
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2