Fréttir

26 jún. 2006

Fjörið að byrja?

A.m.k. fimm laxar eru komnir á land og nokkrar bleikjur. Veiðimenn sem voru við veiðar á sunnudagsmorguninn settu í sex laxa og náðu tveimur þeirra, báðum á flugu. Þetta voru fallegir 10-12 punda fiskar. Lax sást á flestum hinna hefðbundnu vorveiðistaða á 1. svæði og einnig sáu menn góðar bleikjur, fengu eina 3-4 punda. Áin hefur minnkað nokkuð og er nú mjög veiðileg, búið er að hreinsa stigann og laxi og bleikju því ekkert að vanbúnaði að fara upp á efri svæðin.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
20.6.2020
1 stöng á svæði 1 eftir hádegi
Verð: 20.700 kr. - Stangir: 2
21.6.2020
1 stöng á svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 20.700 kr. - Stangir: 2
22.6.2020
1 stöng á svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 20.700 kr. - Stangir: 2

Fnjóská - Svæði 5
24.6.2020
1 stöng í einn dag
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
25.6.2020
1 stöng í einn dag
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
26.6.2020
1 stöng í einn dag
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2