Fréttir

11 júl. 2006

Laxinn kominn upp um alla á

Fnjóská er nú að klífa 50 laxa múrinn.
Engin mokveiði, en 2-3 laxar koma á flestum vöktum á 1. svæði og góðar bleikjur með.
8. júlí kom einn lax úr Nesbugðu á 4. svæði.
10. júlí fengu veiðimenn 2 laxa á kvöldvaktinni, báðir komu þeir úr Nesbugðu, 12 punda og 9 punda. Einnig settu menn í tvo aðra laxa, einn á Systrahvammi og annan á Mógilsbreiðu.
Eflaust eru komnir fleiri á land af efri svæðunum, en eins og venjulega gengur illa að fá menn til að skrá aflann.

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
20.6.2020
1 stöng á svæði 1 eftir hádegi
Verð: 20.700 kr. - Stangir: 2
21.6.2020
1 stöng á svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 20.700 kr. - Stangir: 2
22.6.2020
1 stöng á svæði 1 fyrir hádegi
Verð: 20.700 kr. - Stangir: 2

Fnjóská - Svæði 5
24.6.2020
1 stöng í einn dag
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 1
25.6.2020
1 stöng í einn dag
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2
26.6.2020
1 stöng í einn dag
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2