Fréttir

18 jún. 2020

Fyrsti laxinn sumarið 2020

Stjórnarmenn opnuðu Fnjóská, sem var ekki árennileg, bæði lituð og vatnsmikil, eða ca. 180 rúmmetrar á sekúndu.  Til samanburðar er sumarrennsli árinnar 30-40 rúmmetrar.  Fyrsti laxinn kom 17. júní þegar Brynjar Örn Baldvinsson landaði 92 cm hæng,sem tók spón á Malareyrinni.  Annar lax elti á Malareyri og menn urðu varir við lax í Kolbeinspolli.

Kolbeinspollur og Hellan 16.júní. 

Til baka

Veiðileyfi

Fnjóská
Ekkert laust eins og er.

Fnjóská - Svæði 5
20.9.2020
1 stöng í einn dag
Verð: 6.000 kr. - Stangir: 2