Fréttir

28 jún. 2012

Fyrstu laxarnir í uppánni?

27. júní kom þessi 95 cm hængur úr Nesbugðu á 4. svæði og er hann líklega sá fyrsti sem kemur á land úr uppánni þetta sumarið.
Ingvar Karl Hermannsson (þessi með sólgleraugun) fékk hann á létta óskírða heimagerða túpu.

28. júní veiddi Valur þór Sigurðsso11 punda lax í Stekkjarhyl á svæði 3.

Til baka