Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni. Nánar um vafrakökur LEYFA VAFRAKÖKUR
 • Fnjóská

  Stangaveiðifélagið Flúðir er leigutaki að Fnjóská

  Lax, sjóbleikja, urriði og staðbundin bleikja veiðist í Fnjóská en mest er um lax og sjóbleikju yfir veiðitímann

 • Fnjóská

  Stangaveiðifélagið Flúðir er leigutaki að Fnjóská

  Veiði hefst 18. júní og stendur til 20. september og eru göngur hvað mestar um miðbik og seinnihluta júlímánaðar

 • Fnjóská

  Stangaveiðifélagið Flúðir er leigutaki að Fnjóská

  Veiðistaðir í Fnjóská eru flestir stórir og víðáttumiklir og jafnt rennsli en jafnframt mikill straumur gerir ána að frábærri fluguveiðiá

 • Fnjóská

  Stangaveiðifélagið Flúðir er leigutaki að Fnjóská

  Stangaveiðifélagið Flúðir á Akureyri hefur haft Fnjóská á leigu óslitið síðan 1969

 • Fnjóská

  Stangaveiðifélagið Flúðir er leigutaki að Fnjóská

  Fnjóská er 117 km að lengd, á upptök sín í Bleiksmýrardrögum og er ein vatnsmesta bergvatnsá landsins

Laus veiðileyfi 2024

Laus veiðileyfi fyrir 2024 hafa verið gerð sýnilegt í vefsölunni hjá okkur. 

Veiðileyfi á laxasvæðinu er hægt að skoða hér: Veiðileyfi - Laxasvæði

Veiðileyfi á silungasvæðinu (5) er hægt að skoða hér: Veiðileyfi - Silungasvæði

Við vekjum athygli á því að það eru breytingar á veiðireglum og biðjum menn um að kynna sér þær áður en keypt er.

Upplýsingar og reglur fyrir laxasvæðin má finna hér: Upplýsingar - Laxasvæði

Upplýsingar og reglur fyrir silungasvæðið má finna hér: Upplýsingar - Silungasvæði

Meira