Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni. Nánar um vafrakökur LEYFA VAFRAKÖKUR

Borgargerðisbreiða


17 - Borgargerðisbreiða

Fallegur snemmsumarstaður laxsins en síðsumarstaður bleikjunnar. Hann er stór og djúpur með góðum straumi. Vestan ár eru malareyrar en grasbakkar að austan. Veiða má af báðum bökkum. (-ES-)

(Ath. seinni árin hefur veiðistaðurinn breyst töluvert af nátturulegum ástæðum og vegna brúargerðar)

Helst er hér að reyna við sjóbleikjuna að vestanverðu, sérstaklega á haustin og vel getur verið von á einum laxi í leiðinni. (-IKÞ-)

Veiddir laxar

2010
2011
15
2012
4
2013
1
2014
2015
2016
1
2017
1
2018
2019
1
2020
3
2021
5
2022
6
2023
2024