Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni. Nánar um vafrakökur LEYFA VAFRAKÖKUR

61 - Merkurbreiða

Merkurbreiða, dregur nafn sitt af bænum Mörk. Þetta er frekar stór breiða sem byrjar með streng niður miðja á, Þar eru margir fallegir speglar sem lax getur leynst í, en þegar neðar dregur verður hún lign. Þarna er mikill gróður og nokkrir steinar við vestulandið, við þessa steina liggur laxinn gjarnan, sé veitt að vestanverðu þarf að fara mjög varlega þegar neðar dregur, aftur á móti er mjög gott að nota fluguna ef veitt er að austanverðu en þá þarf að vaða nokkuð út. (-SG-)

Veiddir laxar

2010
3
2011
1
2012
8
2013
2014
1
2015
2016
2017
2
2018
1
2019
2
2020
1
2021
2
2022
2023
3
2024