Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni. Nánar um vafrakökur LEYFA VAFRAKÖKUR

8 - Kolbeinspollur

Fallegasti og besti veiðistaður árinnar að mínu mati og minn uppáhalds flugustaður, enda hvergi fengið fleiri flugulaxa. Veiðistaðurinn er þó bestur fyrri part veiðitímans, eins og aðrir á fyrsta svæðinu, en laxinn veiðist þó í honum alla sumarmánuðina og oft má fá lax þarna fram í september. Kolbeinspollur er lygn á yfirborðinu, með þungum miðstraumi og lygnari botnstraumi alveg eins og laxinn vill hafa það. (-ES-)

Veiddir laxar

2010
111
2011
75
2012
12
2013
47
2014
34
2015
67
2016
26
2017
7
2018
12
2019
14
2020
25
2021
13
2022
39
2023
33
2024