Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni. Nánar um vafrakökur LEYFA VAFRAKÖKUR

10 - Malareyri

Mjög gjöfull, geysidjúpur klettapottur á móti Bjarghorninu, og endist til veiða allt sumarið. Hallandi klappir liggja að veiðistaðnum, en ofantil og niður að honum miðjum er malareyri, sem staðurinn heitir eftir. Nokkur vandi er að veiða þarna, enda skrítið að kasta í svona iðupotta og flugan er lítið reynd. (-ES-)

Veiddir laxar

2010
44
2011
32
2012
10
2013
22
2014
20
2015
20
2016
12
2017
3
2018
3
2019
2
2020
4
2021
19
2022
25
2023
13
2024