3 - Skúlaskeið
Einkennandi fyrrsumarsveiðistaður heitinn eftir Skúla Svalbarðseyrargreifa, en lax fæst þar þó lengur fram á sumar en á Bjarghorninu. Staðurinn er ekki stór en stríður, með lygnum vogi miðsvæðis. Fram af klettasnös liggur laxinn djúpt og meðfram klettarana undir vatnsyfirborðinu og alveg niður á brotið, þar sem áin steypir sér niður í Klapparhyl (2). (-ES-)