Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni. Nánar um vafrakökur LEYFA VAFRAKÖKUR

3 - Skúlaskeið

Einkennandi fyrrsumarsveiðistaður heitinn eftir Skúla Svalbarðseyrargreifa, en lax fæst þar þó lengur fram á sumar en á Bjarghorninu. Staðurinn er ekki stór en stríður, með lygnum vogi miðsvæðis. Fram af klettasnös liggur laxinn djúpt og meðfram klettarana undir vatnsyfirborðinu og alveg niður á brotið, þar sem áin steypir sér niður í Klapparhyl (2). (-ES-)

Veiddir laxar

2010
78
2011
55
2012
8
2013
45
2014
19
2015
123
2016
19
2017
3
2018
6
2019
15
2020
36
2021
2
2022
12
2023
16
2024
11