Við notum vafrakökur til að greina upplýsingar um notkun vefsíðunnar til að bæta efni og birta markaðsefni. Nánar um vafrakökur LEYFA VAFRAKÖKUR

44 - Vatnsleysuhylur

Þarna rennur áin í austur meðfram bröttum, grónum norðurbakka en flötum malarbakka að sunnan. Hylurinn er mjög djúpur ofantil en endar í grunnri breiðu. Þarna er best að veiða sunnan til. (-ES-)

(Ath. veiðistaðurinn er nú nánast horfinn vegna nýlegra breytinga, sem gerðar voru til að hindra landbrot)

Veiðistaðurinn hefur verið að lifna við síðustu árin og líklega með tilkomu sleppitjarnar. Helst er að lax veiðist út af neðsta grjótgarðinum og þaðan langleiðina niður á brot. (-IKÞ-)

Veiddir laxar

2010
45
2011
5
2012
6
2013
3
2014
4
2015
8
2016
2017
2018
2019
2020
1
2021
11
2022
6
2023
7
2024
1
2025