43 - Straumar
Ólgur og stórir steinar á löngum kafla þar sem áin rennur þvert á dalinn og einnig í sjálfri beygjunni þegar hún er að snúa til norðurs og stefnir á Stekkjarhyl. Helst er að fá lax neðarlega í beygjunni. (-IKÞ-)
Ólgur og stórir steinar á löngum kafla þar sem áin rennur þvert á dalinn og einnig í sjálfri beygjunni þegar hún er að snúa til norðurs og stefnir á Stekkjarhyl. Helst er að fá lax neðarlega í beygjunni. (-IKÞ-)